Meirihlutastjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Meirihlutastjórn er ríkisstjórn í þingræðislandi sem hefur öruggan þingmeirihluta á bak við sig. Meirihlutastjórn myndast þar sem stjórnmálaflokkar sem hafa til samans meiri en helming þingmanna á þingi koma sér saman um að mynda stjórn eða að einn flokkur nær slíkum meirihluta.