Ljósritunarvél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ljósritunavél í skóla, framleidd af Xerox.

Ljósritunarvél er tæki sem gerir afrit á pappír af skjölum og myndum fjótlega og ódýrt. Flestar nútímaljósritunarvélar nota ljósritun (e. xerography) til þess að framleiða afrit, þurr aðferð sem notar hita. Sumar ljósritunarvélar nota blekspraututækni en ljósritun er notuð oftast í viðskiptaumhverfi.

Ljósritun var fundin upp af Xerox á sjöunda áratugnum og varð vinsælasta tækni til afritunar af skjölum. Vegna útbreiðslu ljósritunavélar var þroún pappírslausrar viðskipta hindruð fljótlega á stafrænu byltinginni.

Ljósritun er notuð víða í viðskipta, menntun og hjá ríkisstjórn. Sagt hefur verið fyrir um að ljósritunavélar yrðu úreltar í framtíð á meðan þau sem starfa með upplýsingum nota pappírskjöl minna og minna.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.