Kvikefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvikefni er efni, sem er þeirrar gerðar að það aflagast samfellt við skerspennu, hversu lág sem hún er. Getur átt við vökva, gas, rafgas eða efni sem hvorki eru vökvar né þéttefni. Jöfnur Navier-Stokes og samfelldnifjafnan eru notuð til að lýsa hreyfingu kvikefna. Seigja er eiginleiki kvikefna og lýsir andófi þeirra gegn ytir kröftum.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.