Konungur Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Konungur Íslands er titill sem 30 konungar hafa borið í þremur konungssamböndum. Sá fyrsti var Hákon gamli Noregskonungur, en hann hlaut yfirráð yfir Íslandi með Gamla sáttmála. Samningurinn var þó ekki staðfestur að fullu fyrr en Magnús lagabætir, sonur Hákonar, hafði tekið við konungdómi í Noregi. Fram að Kópavogsfundinum var nýr konungur staðfestur af Alþingi, en eftir það einungis hylltur, enda var þá konungdómur yfir Íslandi orðinn arfgengur.

Konungar Íslands voru þjóðhöfðingjar landsins. Eftir lýðveldisstofnunina 17. júní 1944 hefur forseti Íslands gegnt því hlutverki.

Konungssamband við Noreg[breyta | breyta frumkóða]

Konungssamband við Svíþjóð[breyta | breyta frumkóða]

Kalmarsambandið 1397–1523[breyta | breyta frumkóða]

Konungssamband við Danmörku[breyta | breyta frumkóða]

Ísland fullvalda konungsríki[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.