Járnfrúin (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Járnfrúin er bresk kvikmynd um ævi fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands Margaret Thatcher. Meryl Streep fer með hlutverk Thatchers en Jim Broadbent og Geoffrey Howe fara einnig með aðalhlutverk í myndinni. Myndin á sér stað á þeim sautján dögum áður en Falklandseyjastríðið hófst árið 1982.

Meryl Streep fékk óskarinn á 84. óskarsverðlaununum, Golden Globe og BAFTA verðlaun sem besta leikkonan fyrir leik sinn í myndinni.

Leikendur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.