Jorge Sampaio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jorge Sampaio
Forseti Portúgals
Í embætti
9. mars 1996 – 9. mars 2006
ForsetiAntónio Guterres
José Manuel Barroso
Pedro Santana Lopes
José Sócrates
ForveriMário Soares
EftirmaðurAníbal Cavaco Silva
Persónulegar upplýsingar
Fæddur18. september 1939
Lissabon, Portúgal
Látinn10. september 2021 (81 árs) Lissabon, Portúgal
StjórnmálaflokkurSósíalistaflokkurinn
MakiKarin Schmidt Dias (g. 1967; sk. 1971)​
Maria José Rodrigues Ritta (g. 1974)
Börn2
HáskóliHáskólinn í Lissabon
Undirskrift

Jorge Fernando Branco de Sampaio (18. september 1939 – 10. september 2021[1]) var fyrrverandi forseti Portúgals, kjörinn öðru sinni þann 14. janúar 2001.

Sampaio fæddist í Lissabon þann 18. september 1939 og er af gyðingaættum. Á meðan Sampaio var ungur bjó hann bæði í Bandaríkjunum og Englandi vegna starfa föður síns, sem var læknir. Sampaio hóf stjórnmálaferil sinn í lagaskóla Lissabon. Hann átti þátt í andófi gegn fasistastjórn landsins og var forseti stúdentasamtaka Lissabon milli 1960 og 1961.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Fyrrverandi forseti Portúgals látinn“. mbl.is. 10. september 2021. Sótt 14. september 2021.


Fyrirrennari:
Mário Soares
Forseti Portúgals
(9. mars 19969. mars 2006)
Eftirmaður:
Aníbal Cavaco Silva


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.