Ilmappelsína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ilmappelsína
Citrus bergamia

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Eudicotidae)
(óraðað) Rosidae
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Glóaldinætt (Rutaceae)
Ættkvísl: Sítrus (Citrus)
Tegund:
C. bergamia

Tvínefni
Citrus bergamia
(Risso)[1]
Samheiti
  • Citrus aurantium subsp. bergamia (Risso & Poit.) Wight & Arn. ex Engl.
  • Citrus aurantium var. bergamia Loisel

Ilmappelsína eða bergamía (fræðiheiti: Citrus bergamia) er ilmandi sítrusávöxtur á stærð við appelsínu, með gulum lit svipað og sítróna.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. The International Plant Names Index, sótt 2. júní 2015
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.