Illinois-háskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
University Hall í Chicago

Illinois-háskóli (e. University of Illinois) er stofnun sem samanstendur af þremur háskólum í Illinois í Bandaríkjunum: Illinois-háskóla í Urbana-Champaign, Illinois-háskóla í Chicago og Illinois-háskóla í Springfield. Skólinn var stofnaður árið 1867

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]