Hvítársíðuhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítársíðuhreppur

Hvítársíðuhreppur var hreppur í Mýrasýslu innst í Borgarfirði norðan Hvítár.

Hvítársíðuhreppur var 1482 km² að flatarmáli og voru íbúar 83 talsins (1. desember 2005). Aðalatvinnuvegur er landbúnaður.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Hvítársíðuhreppur Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit og Kolbeinsstaðahreppi undir merkjum Borgarbyggðar.

Bæir Hvítársíðuhrepps[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.