Hvíldarmassi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvíldarmassi er massi hlutar eða agnar, sem mælist kyrr í tregðukerfi.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Í öreindafræði er samband hvíldarmassi m agnar, orku hennar E og skriðþunga p gefin með:

,

þar sem c er ljóshraði.

Samkvæmt almennu afstæðiskenningunni er ofantalin stærð óbreyta milli tregðukerfa.