Hvirfilblað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvirfilblað (e. parietal lobe, latínu Lobus parietalis) er staðsett aftan við ennisblað á heilaberkinum og stjórnar taugaboðum, tilfinningalegri skynjun ásamt því að tengja talmál og ritmál við minnið svo hægt sé að skilja það sem heyrt er og lesið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.