Heimabanki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimabanki eða netbanki er forrit sem býður viðskiptavinum banka möguleika á því að nálgast bankaþjónustu í gegnum heimilistölvu eða annað tæki (til dæmis snjallsíma), og er þá hægt að nálgast bankann og sinna viðskiptum sínum þegar manni hentar. Heimabankinn er alltaf opinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.