Hebreskt stafróf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hebreska stafrófið (hebreska: אָלֶף-בֵּית עִבְרִי‎,) er eitt abdsjad sem samanstendur af 22 stafagerðum. Einnig má finna lítið breyttar útgáfur stafanna í nokkrum öðrum tungumálum innan samfélags gyðinga en þar ber helst að nefna jiddísku, ladino og judeo-arabísku. Fimm stafagerðir hafa mismunandi birtingamyndir þegar þau koma fyrir aftast í orði.

Hebreska er skrifuð frá hægri til vinstri. Fjöldi stafa, uppröðun, nöfn og hljóðfræði eru sams konar og í arameíska stafrófinu en bæði tungumálin notuðust við fönikískt stafróf á undir lok annarar aldar fyrir Krist.

Samkvæmt nútímafræðimönnum er nútímaritmál hebresku byggt á aramísku ritmáli frá þriðju öld f.Kr. en gyðingar höfðu notað það til þess að skrifa hebresku frá því um á 6. öld f. Kr. Fyrir þann tíma notuðust gyðingar við gamalt hebreskt ritmál en það er byggt á fönísku ritmáli frá því á 10. öld f.Kr. en það ritmál er notað enn í dag í trúarlegum verkum.

Listi yfir tungumál gyðinga[breyta | breyta frumkóða]

Listinn er ekki tæmandi

Afró-asísk tungumál[breyta | breyta frumkóða]

Indóevrópsk tungumál[breyta | breyta frumkóða]

Tyrknesk tungumál[breyta | breyta frumkóða]

Framburður á nöfnum stafa í hebreska stafrófinu[breyta | breyta frumkóða]

stafur Nafn stafs Rótgróin framburður
Enska
[1]
venjuleg ísraelska
framburður
colloquial Israeli
Framburður (ef breytingar)
Yiddish / Ashkenazi
Framburður
MW[1] Unicode
א Aleph Alef [/ˈɑːlɛf/, /ˈɑːlɨf/] [/ˈalef/]   [/ˈalɛf/]
בּ Beth Bet [/bɛθ/, /beɪt/] [/bet/]   [/bɛɪs/]
ב [/vɛɪs/]
ג Gimel Gimel [/ˈɡɪməl/] [/ˈɡimel/]   [/ˈɡimːɛl/]
ד Daleth Dalet [/ˈdɑːlɨθ/, /ˈdɑːlɛt/] [/ˈdalet/] [/ˈdaled/] [/ˈdalɛd/]
ה He He [/heɪ/] [/he/] [/hej/] [/hɛɪ/]
ו Waw Vav [/vɑːv/] [/vav/]   [/vov/, /vof/]
ז Zayin Zayin [/ˈzaɪ.ɨn/] [/ˈzajin/] [/ˈzain/] [/ˈzajin/]
ח Heth Het [/hɛθ/, /xeɪt/] [/ħet/] [/χet/] [/ χɛs/]
ט Teth Tet [/tɛθ/, /teɪt/] [/tet/]   [/tɛs/]
י Yod Yod [/jɔːd/] [/jod/] [/jud/] [/jud/]
כּ Kaph Kaf [/kɑːf/] [/kaf/]   [/kof/]
כ [/χof/]
ך   Final Kaf   [/kaf sofit/]   [/laŋɛ χof/]
ל Lamed Lamed [/ˈlɑːmɛd/] [/ˈlamed/]   [/ˈlomɛd/]
מ Mem Mem [/mɛm/] [/mem/]   [/mɛm/]
ם   Final Mem   [/mem sofit/]   [/ʃlos mɛm/]
נ Nun Nun [/nuːn/] [/nun/]   [/nun/]
ן   Final Nun   [/nun sofit/]   [/laŋɛ nun/]
ס Samekh Samekh [/ˈsɑːmɛk/] [/ˈsameχ/]   [/ˈsomɛχ/]
ע Ayin Ayin [/ˈaɪ.ɨn/] [/ˈʕajin/] [/ain/] [/ˈajin/, /ˈojin/]
פּ Pe Pe [/peɪ/] [/pe/] [/pej/] [/pɛɪ/]
פ [/fɛɪ/]
ף   Final Pe   [/pe sofit/] [/pej sofit/] [/laŋɛ fɛɪ/]
צ Sadhe Tsadi [/ˈsɑːdə/, /ˈsɑːdi/] [/ˈtsadi/] [/ˈtsadik/] [/ˈtsodi/, /ˈtsodik/, /ˈtsadɛk/]
ץ   Final Tsadi   [/ˈtsadi sofit/] [/ˈtsadik sofit/] [/laŋɛ ˈtsadɛk/]
ק Qoph Qof [/kɔːf/] [/kof/] [/kuf/] [/kuf/]
ר Resh Resh [/rɛʃ/, /reɪʃ/] [/reʃ/] [/rejʃ/] [/rɛɪʃ/]
ש Shin Shin [/ʃiːn/, /ʃɪn/] [/ʃin/]   [/ʃin, sin/]
תּ Tav Tav [/tɑːf/, /tɔːv/] [/tav/] [/taf/] [/tov/, /tof/]
ת [/sov/, /sof/]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Orðabók Merriam Webster's Collegiate