Hagen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ráðhústorg Hagen.
Hagen er sunnan við aðalborgir Ruhr.

Hagen er borg í Norðurrín-Vestfalíu í jaðri Ruhr-héraðsins í Þýskalandi. Íbúar eru um 189.000 (2019) Hagen óx mjög á 19. öld þegar kolaiðnaður í Ruhr ruddi sér rúms. Stærsti háskóli Þýskalands FernUniversität Hagen er í borginni.