Hafdís Huld Þrastardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hafdís árið 2007.

Hafdís Huld Þrastardóttir (f. 22. maí 1979), þekktust sem Hafdís Huld, er íslensk söng- og leikkona og fyrrum meðlimur Gus Gus. Hún lauk tónskáldanámi í Englandi 2006. Fyrir plötuna Dirty paper cup hlaut hún Íslensku tónlistarverðlaunin 2006.

Auk þess hefur Hafdís Huld samið og sungið með ýmsum erlendum listamönnum.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

  • Dirty Paper Cup (2006)
  • Synchronised Swimmers (2009)
  • Vögguvísur (2012)
  • Home (2014)
  • Barnavísur (2015)
  • Dare to Dream Small (2017)
  • Variations (2019)
  • Sumarkveðja (2021)
  • Við Jólatréð (2021)
  • Vögguvísur (10 ára afmælisútgáfa) (2022)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.