Gvatemalaborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gvatemalaborg

Gvatemalaborg (fullt nafn á spænsku La Nueva Guatemala de la Asunción; stytting: Guatemala eða Guate) er höfuðborg og stærsta borg Gvatemala. Borgin er einnig stærsta borg Mið-Ameríku. Íbúafjöldi borgarinnar er um 2,9 milljón manns (2015).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.