Forseti Filippseyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forseti Filippseyja er bæði þjóðhöfðingi landsins og stjórnarleiðtogi. Núverandi forseti er Bongbong Marcos.

Listi yfir forseta Filippseyja frá upphafi. Tímabilið 1901-1935 er forsetalaust, enda stjórnuðu Bandaríkjamenn landinu.

Röð Forseti Tíð Ath.
1 Emilio Aguinaldo 1898 – 1901 Lét af embætti valdatöku við valdatöku BNA
2 Manuel Quezon 1935 – 1944 Fór í útlegð til BNA við innrás Japana
3 José Laurel 1943 – 1945 Leppur Japana
4 Sergio Osmeña 1945 – 1946 Tapaði í kosningum 1946
5 Manuel Roxas 1946 – 1948 Lést í embætti
6 Elpidio Quirino 1948 – 1953 Tapaði í kosningum 1953
7 Ramon Magsaysay 1953 – 1957 Lést í flugslysi 1957
8 Carlos Garcia 1957 – 1961 Tapaði í kosningum 1961
9 Diosdado Macapagal 1961 – 1965 Tapaði í kosningum
10 Ferdinand Marcos 1965 – 1986 Einræðisherra, settur af 1986
11 Corazon Aquino 1986 – 1992 Fyrsti kvenforsetinn
12 Fidel Ramos 1992 – 1998
13 Joseph Estrada 1998 – 2001 Var settur af
14 Gloria Macapagal-Arroyo 2001 – 2010 Dóttir Diosdado Macapagal
15 Benigno Aquino III 2010 – 2016 Sonur Corazon Aquino
16 Rodrigo Duterte 2016 – 2022
17 Bongbong Marcos 2022- Sonur Ferdinands Marcos