Flutningahjól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flutningahjól í Svíþjóð.

Flutningahjól er reiðhjól (tvíhjól eða þríhjól) sem er hannað til vöruflutninga og er þannig búið kassa eða palli. Stellið og keðjudrifið eru hönnuð með aukna burðargetu í huga. Kristjaníuhjól eru þekkt gerð flutningaþríhjóla með kassa að framan. Löng flutningahjól þar sem pallur er á milli stýris og framhjóls sem eru tengd saman með teinum, eru algeng tegund flutningahjóla.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.