Fjarlægðarformúlan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjarlægðarformúlan er stærðfræðiregla, sem finnur stystu vegalengd á milli einhverra tveggja punkta í tvívíðu hnitakerfi. Algengt er að punktarnir séu táknaðir með hnitunum (x1,y1) og (x2,y2). Fjarlægðin á milli þeirra er beint strik, sem við köllum d (dregið af enska orðinu distance). Lárétt bil á milli punktanna er (x2-x1) og lóðrétt bil á milli þeirra er (y2-y1). Þá finnst d samkvæmt reglu Pýþagórasar þannig:

Ef við lítum á d sem fall sem tekur inn tvo punkta og skilar fjarlægðinni milli þeirra fáum við firð á mengið , sem er oftast nefnd Evklíðska firðin.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.