Efra Egyptaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjórnsýsluumdæmi í efra Egyptalandi.

Efra Egyptaland var annar tveggja hluta Egyptalands hins forna. Hinn var neðra Egyptaland. Efra Egyptaland var löng og mjó landræmi meðfram Níl sem náði frá fyrstu flúðunum við borgina Asvan syðst í landinu að upptökum Nílarósa nálægt þeim stað þar sem Kaíró stendur núna. Helstu borgir voru Abýdos og Þeba.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.