Diego de Almagro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Diego de Almagro (fæddur ~1475, látinn í Cuzco í Perú 8. júlí 1538) var spænskur landvinningamaður sem talinn er að hafi verið fyrsti Evrópubúinn til að kanna Chile.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.