Diego Forlán

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Diego Forlán
Upplýsingar
Fullt nafn Diego Forlán
Fæðingardagur 19. maí 1979 (1979-05-19) (44 ára)
Fæðingarstaður    Montevideo, Úrúgvæ
Hæð 1,80 m
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1997-2002 Independiente 80 (37)
2002-2004 Manchester United 63 (10)
2004-2007 Villarreal 106 (54)
2007-2011 Atlético Madrid 134 (74)
2011-2012 Internazionale Milano 18 (2)
2012-2014 Internacional 34 (10)
2014-2015 Cerezo Osaka 42 (17)
2015-2016 Peñarol 30 (8)
2016 Mumbai City 11 (5)
2018 Kitchee 7 (5)
Landsliðsferill
2002-2014 Úrúgvæ 112 (36)
Þjálfaraferill
2020
2021
CA Peñarol
Atenas

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Diego Forlán (fæddur 19. maí 1979) er úrúgvæskur fyrrum knattspyrnumaður. Forlan spilaði víða. Tímabilið 2002–03 vann hann ensku deildina með Manchester United og FA Cup 2003–04. Hann varð markahæstur í La Liga með Atletico Madrid og vann evrópudeildina með liðinu. Forlan lagði skóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa spilað í Asíu. Á HM 2010 var hann markahæstur. Hann spilaði 112 leiki og skoraði 36 mörk með landsliðinu.

Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]

Úrúgvæ
Ár Leikir Mörk
2002 5 2
2003 7 5
2004 11 2
2005 9 2
2006 3 0
2007 9 5
2008 7 3
2009 9 3
2010 11 7
2011 13 3
2012 9 1
2013 14 3
2014 5 0
Heild 112 36

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.