Cádiz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cádiz

Cádiz er borg á suðvesturströnd Spánar við Atlantshaf í héraðinu Andalúsíu. Borgin var stofnuð af Föníkum og er ein af elstu byggðu borgum Vestur-Evrópu. Hún hefur verið aðalhöfn spænska flotans frá því á 18. öld. Íbúar eru um 117 þúsund (2018).

Cádiz CF er knattspyrnulið borgarinnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.