Búri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búri er einnig íslenskt karlmannsnafn

Búri var fyrsti guðinn í norrænni goðafræði, hann kom í heiminn þegar kýrin Auðhumla sleikti hrím af steinum.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.