Batman (mælieining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Batman var mælieining fyrir þyngd notuð í Tyrkjaveldi og meðal fólks af tyrkneskum ættum í Rússneska keisaraveldinu.

Ígildi eins batmans var mismunandi milli svæða en 1850 var eitt batman ígildi 7,484 kílógramma í Tyrkjaveldi. Við upptöku metrakerfisins 1931 í Tyrklandi varð eitt batman ígildi 10 kílógramma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.