Andrés Escobar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrés Escobar árið 1990.

Andrés Escobar (13. mars 19672. júlí 1994) var kólumbískur fótboltamaður sem var skotinn til bana fyrir að hafa skorað sjálfsmark í leik gegn Bandaríkjunum á HM 1994. Talið er að kólumbískir mafíuforingjar hafi orðið honum að bana.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.