Anatólísk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anatólísk tungumál
Ætt Indóevrópskt
Frummál Frumanatólíska
Undirflokkar Hittíska
Palaíska
Lúvíska
Lýdíska
ISO 639-5 ine-ana
Anatólísk mál um mitt 1. árþúsundið f.Kr.

Anatólísk tungumál eru útdauð grein indóevrópskra tungumála sem töluð voru í Anatólíu en af þeim er mest vitað um hittísku, sem var móðurmál Hittíta. Til anatólískra mála heyrðu einnig palaíska, lúvíska og lidíska lísíska. Talið er að öll anatólísk mál hafi verið útdauð fyrir 1. öld f.Kr., þegar Anatólía varð fyrir miklum grískum áhrifum. Ættin var fyrst indóevrópskra málaætta til að deyja út.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.