„Blávik“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Breyti: en:Blueshift
Lína 9: Lína 9:
[[bs:Plavi pomak]]
[[bs:Plavi pomak]]
[[cs:Modrý posuv]]
[[cs:Modrý posuv]]
[[en:Blue shift]]
[[en:Blueshift]]
[[es:Corrimiento al azul]]
[[es:Corrimiento al azul]]
[[fr:Décalage vers le bleu]]
[[fr:Décalage vers le bleu]]

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2011 kl. 22:15

Blávik þegar hlutur nálgast athuganda og rauðvik þegar hlutur fjarlægist athuganda.

Blávik á við dopplerhrif ljóss þegar bylgjulengd styttist (þ.e. ljósið sýnist blárra) vegna þess að ljósgjafinn nálgast athugandann. Andstaðan er rauðvik, sem er vel þekkt innan stjörnufræðinnar, en blávik má greina á fáeinum vetrarbrautum og stafar þá oftast af snúningi þeirra þ.a. að vart verður bláviks frá þeim hluta sem nálgast jörðu.