„Löggjafarvald“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Breyti: fy:Wetjaande macht
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Lainsäädäntöelin
Lína 18: Lína 18:
[[et:Seadusandlik võim]]
[[et:Seadusandlik võim]]
[[fa:قوه مقننه]]
[[fa:قوه مقننه]]
[[fi:Lainsäädäntöelin]]
[[fr:Pouvoir législatif]]
[[fr:Pouvoir législatif]]
[[fy:Wetjaande macht]]
[[fy:Wetjaande macht]]

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2011 kl. 02:56

Löggjafarvald er valdið til þess að setja lög, sem almenningur og ríkisvald eiga síðan að fylgja. Nafnið felur það í sér að lögin séu gefin (þjóðinni) og löggjafinn er sá sem gefur lögin. Á Íslandi er Alþingi löggjafinn og hjá því er löggjafarvaldið ásamt forseta Íslands samkvæmt Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.