„Vörtubaugur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Добавлена ссылка на одноимённую категорию на викискладе
Lína 7: Lína 7:
== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
<references/>
<references/>

{{Commonscat|Areola}}


[[Flokkur:Líffræði]]
[[Flokkur:Líffræði]]

Útgáfa síðunnar 24. janúar 2011 kl. 16:55

Gulleitur vörtubaugur.

Vörtubaugur (eða brystilsvæði) (enska: areola) er litað svæði sem umkringir geirvörtuna. Ástæðan fyrir því að vörtubaugurinn er öðruvísi á litinn en brjóstið er sú að undir honum eru kirtlar. Sé eitthvað staðsett undir vörtubauginum nefnist það undir vörtureit.[1]

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Orðið „undir vörtureit“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Læknisfræði“:íslenska: „undir vörtureit“enska: subareolar