„Arlington Road“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
stafsetning
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
| nafn = Arlington Road
| nafn = Arlington Road
| upprunalegt heiti=
| upprunalegt heiti=
| plagat = Arlingtonroad.jpg
| plagat = Arlington road ver1.jpg
| stærð = 200 px
| stærð = 200 px
| caption = Auglýsingaplakat myndarinnar.
| caption = Auglýsingaplakat myndarinnar.

Útgáfa síðunnar 21. janúar 2011 kl. 20:31

Arlington Road
Auglýsingaplakat myndarinnar.
LeikstjóriMark Pellington
HandritshöfundurEhren Kruger
FramleiðandiTom Rosenberg
Sigurjón Sighvatsson
LeikararJeff Bridges

Tim Robbins
Joan Cusack
Hope Davis

Robert Gossett
FrumsýningFáni Bandaríkjana 9. júlí 1999
Fáni Íslands 23. apríl 1999
Lengd117 mín.
TungumálEnska
Aldurstakmark16 ára
Ráðstöfunarfé$21.500.000

Arlington Road er bandarísk sakamálamynd frá árinu 1999. Jeff Bridges, Tim Robbins, Joan Cusack og Hope Davis fara með aðalhlutverk í myndinni sem að er leikstýrð af Mark Pellington. Handritshöfundur er Ehren Kruger sem að skrifaði það árið 1996 og senti það inn í árlegu handritakeppni Bandarísku kvikmyndaakademíunnar og hlaut fyrstu verðlaun.

Myndin fjallar um kennara við George Washington-háskóla sem að hefur nýlega misst konuna sína. Eftir að nýir nágrannar flytja inn á götuna hans fer hann að gruna að þeir séu hryðjuverkamenn og verður fljótt heltekinn því.