„Alþjóðlega hljóðstafrófið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Almar D (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Alþjóðlega hljóðstafrófið''' eða '''Alþjóðlega hljóðritunarstafrófið''' ([[enska]]enska: International Phonetic Alphabet, skammstafað IPA) er sérstakt stafróf sem er sérstaklega hannað til að lýsa öllum [[hljóð]]um mannlegs máls. Stafrófið nýtist [[málvísindi|málvísindamönnum]], [[talmeinafræði|talmeinafræðingum]], [[söngvari|söngvurum]] og [[leikari|leikurum]] svo fátt eitt sé nefnt.
'''Alþjóðlega hljóðstafrófið''' er [[hljóðstafróf]] notað af málvísindamönnum til þess að tákna [[málhljóð]] í [[tungumál]]um á nákvæman hátt. Flest tákn þess eru ættuð úr [[latneska stafrófið|latneska stafrófinu]], sum eru tekin úr [[gríska stafrófið|gríska stafrófinu]] og önnur eru ótengd öllum áður tilbúnum stafrófum.

Með Alþjóðlega hljóðstafrófinu er leitast við að lýsa áþreifanlegum eiginleikum mælts máls, þá [[hljóðan|hljóðönum]], [[hljómfall]]i og greina það niður í [[orð]] og [[atkvæði]]. Því eru þó takmörk sett þegar kemur að smæstu smáatriðum, en reynt hefur verið að auka á notagildi þess með viðbótartáknum.



== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 21. janúar 2011 kl. 05:28

Alþjóðlega hljóðstafrófið eða Alþjóðlega hljóðritunarstafrófið (enskaenska: International Phonetic Alphabet, skammstafað IPA) er sérstakt stafróf sem er sérstaklega hannað til að lýsa öllum hljóðum mannlegs máls. Stafrófið nýtist málvísindamönnum, talmeinafræðingum, söngvurum og leikurum svo fátt eitt sé nefnt.

Með Alþjóðlega hljóðstafrófinu er leitast við að lýsa áþreifanlegum eiginleikum mælts máls, þá hljóðönum, hljómfalli og greina það niður í orð og atkvæði. Því eru þó takmörk sett þegar kemur að smæstu smáatriðum, en reynt hefur verið að auka á notagildi þess með viðbótartáknum.


Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.