„Stallað form“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: zh:阶梯形矩阵
Lína 51: Lína 51:
[[sv:Trappstegsmatris]]
[[sv:Trappstegsmatris]]
[[uk:Рядкова ступінчаста форма]]
[[uk:Рядкова ступінчаста форма]]
[[zh:阶梯形矩阵]]

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2011 kl. 21:52

Stallað form kallast fylki í línulegri algebru þar sem:

  • allar raðir með engum núllum eru fyrir ofan raðir sem samanstanda einungis af núllum
  • forystustuðull raðar er alltaf hægra megin við forystustuðulinn fyrir ofan hann

Dæmi

Þetta fylki er á stölluðu formi:

og þetta líka

Þetta fylki er hins vegar ekki á stölluðu formi þar sem forystustuðullinn í þriðju röð er ekki hægra megin við forystustuðul annarar raðar:

Tengt efni