„Golden Gate“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Lína 11: Lína 11:
[[ar:مضيق جولدن جيت]]
[[ar:مضيق جولدن جيت]]
[[be:Залатыя Вароты, праліў]]
[[be:Залатыя Вароты, праліў]]
[[be-x-old:Залатыя Вароты (праліў)]]
[[bg:Голдън Гейт (пролив)]]
[[bg:Голдън Гейт (пролив)]]
[[ca:Golden Gate]]
[[ca:Golden Gate]]

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2011 kl. 11:38

Golden Gate, horft í suðurátt að San Francisco. San Francisco-flói er til vinstri og Kyrrahafið til hægri.

Golden Gate (á íslensku „Gullna hliðið“) er sund í Bandaríkjunum á milli San Francisco-flóa og Kyrrahafs. Golden Gate-brúin hefur brúað sundið frá árinu 1937. Sundið er þekkt fyrir dýpt sína og kröftuga hafstrauma frá Kyrrahafinu.

„Gullna hliðið“ skilur að Kyrrahafið og San Francisco-flóa.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.