„Czesław Miłosz“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: gd:Czesław Miłosz
Lína 36: Lína 36:
[[fr:Czesław Miłosz]]
[[fr:Czesław Miłosz]]
[[ga:Czesław Miłosz]]
[[ga:Czesław Miłosz]]
[[gd:Czesław Miłosz]]
[[gl:Czesław Miłosz]]
[[gl:Czesław Miłosz]]
[[he:צ'סלב מילוש]]
[[he:צ'סלב מילוש]]

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2011 kl. 06:02

Milosz árið 1998

Czesław Miłosz (30. júní 191114. ágúst 2004) var pólskt skáld, rithöfundur og þýðandi. Czesław Miłosz fæddist í Šateiniai (Pólska: Szetejnie) í Litáen, en hann leit alla tíð á sig sem pólskt skáld. Hann sagði þó eitt sinn í viðtali: Ég er Litái sem var ekki gefið að vera Litái. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1980.

Czesław Miłosz var virkur í andspyrnuhreyfingunni gegn Þjóðverjum í Seinni heimsstyrjöldinni, en kaus að setjast að í Bandaríkjunum á sjötta áratug 20. aldar, og kenndi lengi vel við háskólann í Berkeley. Uppgjöri sínu við kommúnismann lýsir Miłosz í bókinni Hugsun í ánauð. Miłosz er talinn hafa náð mestum árangri í ljóðagerð, en hann var einnig atkvæðamikill ritgerðahöfundur og þýðandi. Meðal þess helsta á þýðingasviðinu sem liggur eftir hann er Jobsbók á pólsku, en biblíuefni og klassísk minni eru áberandi í skáldskap hans.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.