„Ljóstvistur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Breyti: es:Led
SieBot (spjall | framlög)
Lína 43: Lína 43:
[[ko:발광 다이오드]]
[[ko:발광 다이오드]]
[[lt:Šviesos diodas]]
[[lt:Šviesos diodas]]
[[mk:Светлечка диода (ЛЕД)]]
[[mk:Светлечка диода]]
[[ml:ലൈറ്റ് എമിറ്റിങ്ങ് ഡയോഡ്]]
[[ml:ലൈറ്റ് എമിറ്റിങ്ങ് ഡയോഡ്]]
[[ms:Diod pemancar cahaya]]
[[ms:Diod pemancar cahaya]]

Útgáfa síðunnar 11. janúar 2011 kl. 19:01

Ljóstvistar.
Ljóstvistar.

Ljóstvistur, ljósdíóða eða ljóstvískaut (enska Light Emitting Diode, skammstafað LED) er tvistur sem gefur frá sér veikt ljós þegar rafstraumur fer um hann. Ljóstvistar eru oftast notaðir sem gaumljós á rafmagnstækjum, en eru stundum notaðir, margir saman, sem ljósgjafar á heimilum, í sumarbústöðum, hjólhýsum og bílum. Ljóstvistar sem gefa frá sér innrautt ljós eru notaðir m.a. í fjarstýringum fyrir sjónvarp og hljómflutningstæki.

Heimildir

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.