„Frank Herbert“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Frank Herbert''' ([[1920]] – [[1986]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] sem þekktur er fyrir [[Dune (bækur)|''Dune''-bækurnar]] sem komu út á árunum [[1965]] – [[1985]]. Fyrsta bókin ''[[Dune]]'' hlaut bæði [[Hugo-verðlaunin]] og [[Nebula-verðlaunin]] fyrir bestu skáldsögu.<ref> {{vefheimild | url= http://www.thehugoawards.org/hugo-history/1966-hugo-awards/ | titill = 1966 Hugo Awards |mánuðurskoðað = 9. janúar | árskoðað= 2011 }} </ref><ref> {{vefheimild | url= http://www.nebulaawards.com/index.php/awards/nebulas/P40/ | titill = Previous Winners |mánuðurskoðað = 9. janúar | árskoðað= 2011 }} </ref> [[Dune (kvikmynd)|Kvikmynd]] byggð á fyrstu bókinni kom síðan út árið [[1984]] í leikstjórn [[David Lynch]].
'''Frank Herbert''' ([[8. október]] [[1920]] – [[11. febrúar]] [[1986]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]], þekktur fyrir [[Dune (bækur)|''Dune''-bækurnar]] sem komu út á árunum [[1965]] – [[1985]]. Fyrsta bókin ''[[Dune]]'' hlaut bæði [[Hugo-verðlaunin]] og [[Nebula-verðlaunin]] fyrir bestu skáldsögu.<ref> {{vefheimild | url= http://www.thehugoawards.org/hugo-history/1966-hugo-awards/ | titill = 1966 Hugo Awards |mánuðurskoðað = 9. janúar | árskoðað= 2011 }} </ref><ref> {{vefheimild | url= http://www.nebulaawards.com/index.php/awards/nebulas/P40/ | titill = Previous Winners |mánuðurskoðað = 9. janúar | árskoðað= 2011 }} </ref> [[Kvikmynd]]in [[Dune (kvikmynd)|Dune]], sem byggð er á fyrstu bókinni, kom síðan út árið [[1984]] í leikstjórn [[David Lynch]].


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2011 kl. 23:25

Frank Herbert (8. október 192011. febrúar 1986) var bandarískur rithöfundur, þekktur fyrir Dune-bækurnar sem komu út á árunum 19651985. Fyrsta bókin Dune hlaut bæði Hugo-verðlaunin og Nebula-verðlaunin fyrir bestu skáldsögu.[1][2] Kvikmyndin Dune, sem byggð er á fyrstu bókinni, kom síðan út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.

Tilvísanir

  1. „1966 Hugo Awards“. Sótt 9. janúar 2011.
  2. „Previous Winners“. Sótt 9. janúar 2011.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.