„Ölkofra þáttur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ölkofra þáttur''' er stutt gamansöm frásögn sem telst til [[Íslendingaþættir|Íslendingaþátta]]. Ölkofra þáttur segir frá Þórhalli sem bjó í Bláskógum á Þórhallsstöðum og var samkvæmt sögunni lítill og ljótur. Hann „hafði þá iðju að gera öl á þingum til fjár“ og hafði jafnan kofra á höfði sem er kollótt húfa. Sökum þess kölluðu þingmenn hann Ölkofra. Þátturinn segir helst frá því þegar Ölkofri (Þórhallur) kveikir fyrir slysni í Goðaskógi og veldur miklu tjóni og eftirmál þeirrar slysni. Ölkofra þáttur er talinn allforn.
'''Ölkofra þáttur''' er stutt gamansöm frásögn sem telst til [[Íslendingaþættir|Íslendingaþátta]]. Ölkofra þáttur segir frá Þórhalli sem bjó í Bláskógum á Þórhallsstöðum og var samkvæmt sögunni lítill og ljótur. Hann „hafði þá iðju að gera öl á þingum til fjár“ og hafði jafnan kofra á höfði sem er kollótt húfa. Sökum þess kölluðu þingmenn hann Ölkofra. Þátturinn segir helst frá því þegar Ölkofri (Þórhallur) kveikir fyrir slysni í Goðaskógi og veldur miklu tjóni og eftirmál þeirrar gjörðar. Ölkofra þáttur er talinn allforn.


== Íkveikjan að ósekju ==
== Slysaíkveikjan ==
{{Tilvitnun2|Það varð til tíðinda eitt haust að Ölkofri fór í skóg þann er hann átti og ætlaði að brenna kol sem hann gerði. Skógur sá var upp frá Hrafnabjörgum og austur frá Lönguhlíð. Hann dvaldist þar nokkra daga og gerði til kola og brenndi síðan viðinn og vakti um nótt yfir gröfunum. En er á leið nóttina þá sofnaði hann en eldur kom upp í gröfunum og hljóp í limið hjá og logaði það brátt. Því næst hljóp eldur i skóginn. Tók hann þá að brenna. Þá gerist á vindur hvass. Nú vaknaði Ölkofri og varð því feginn að hann gæti sér forðað. Eldurinn hljóp í skóginn. Brann sá skógur fyrst allur er Ölkofri átti en síðan hljóp eldur í þá skóga er þar voru næstir og brunnu skógar víða um hraunið. Er þar nú kallað á Sviðningi. Þar brann skógur sá er kallaður var Goðaskógur. Hann áttu sex goðar. Einn var Snorri goði, annar Guðmundur Eyjólfsson, þriðji Skafti lögmaður, fjórði Þorkell Geitisson, fimmti Eyjólfur son Þórðar gellis, sjötti Þorkell trefill Rauða-Bjarnarson. Þeir höfðu keypt skóga þá til þess að hafa til nytja sér á þingi. Eftir kolbrennu þessa fór Ölkofri heim. En tíðindi þessi spurðust víða um héruð og komu fyrst til Skafta þeirra manna er fyrir sköðum höfðu orðið. Um haustið sendi hann orð norður til Eyjafjarðar með þeim mönnum er ferð áttu milli héraða og lét segja Guðmundi skógabrennuna og það með að það mál var févænlegt. Slík erindi fóru og vestur í héruð til þeirra manna er skóga höfðu átt. Fóru þá sendíboð um veturinn eftir milli þeirra allra og það með að goðar þeir sex skyldu hittast á þingi og vera allir að einu ráði en Skafti skyldi mál til búa því að hann sat næst. En er vor kom og stefnudagar þá reið Skafti til með marga menn og stefndi Ölkofra um skógabrennuna og lét varða skóggang.}}
{{Tilvitnun2|Það varð til tíðinda eitt haust að Ölkofri fór í skóg þann er hann átti og ætlaði að brenna kol sem hann gerði. Skógur sá var upp frá Hrafnabjörgum og austur frá Lönguhlíð. Hann dvaldist þar nokkra daga og gerði til kola og brenndi síðan viðinn og vakti um nótt yfir gröfunum. En er á leið nóttina þá sofnaði hann en eldur kom upp í gröfunum og hljóp í limið hjá og logaði það brátt. Því næst hljóp eldur i skóginn. Tók hann þá að brenna. Þá gerist á vindur hvass. Nú vaknaði Ölkofri og varð því feginn að hann gæti sér forðað. Eldurinn hljóp í skóginn. Brann sá skógur fyrst allur er Ölkofri átti en síðan hljóp eldur í þá skóga er þar voru næstir og brunnu skógar víða um hraunið. Er þar nú kallað á Sviðningi. Þar brann skógur sá er kallaður var Goðaskógur. Hann áttu sex goðar. Einn var Snorri goði, annar Guðmundur Eyjólfsson, þriðji Skafti lögmaður, fjórði Þorkell Geitisson, fimmti Eyjólfur son Þórðar gellis, sjötti Þorkell trefill Rauða-Bjarnarson. Þeir höfðu keypt skóga þá til þess að hafa til nytja sér á þingi. Eftir kolbrennu þessa fór Ölkofri heim. En tíðindi þessi spurðust víða um héruð og komu fyrst til Skafta þeirra manna er fyrir sköðum höfðu orðið. Um haustið sendi hann orð norður til Eyjafjarðar með þeim mönnum er ferð áttu milli héraða og lét segja Guðmundi skógabrennuna og það með að það mál var févænlegt. Slík erindi fóru og vestur í héruð til þeirra manna er skóga höfðu átt. Fóru þá sendíboð um veturinn eftir milli þeirra allra og það með að goðar þeir sex skyldu hittast á þingi og vera allir að einu ráði en Skafti skyldi mál til búa því að hann sat næst. En er vor kom og stefnudagar þá reið Skafti til með marga menn og stefndi Ölkofra um skógabrennuna og lét varða skóggang.}}



Útgáfa síðunnar 5. janúar 2011 kl. 08:08

Ölkofra þáttur er stutt gamansöm frásögn sem telst til Íslendingaþátta. Ölkofra þáttur segir frá Þórhalli sem bjó í Bláskógum á Þórhallsstöðum og var samkvæmt sögunni lítill og ljótur. Hann „hafði þá iðju að gera öl á þingum til fjár“ og hafði jafnan kofra á höfði sem er kollótt húfa. Sökum þess kölluðu þingmenn hann Ölkofra. Þátturinn segir helst frá því þegar Ölkofri (Þórhallur) kveikir fyrir slysni í Goðaskógi og veldur miklu tjóni og eftirmál þeirrar gjörðar. Ölkofra þáttur er talinn allforn.

Slysaíkveikjan

Það varð til tíðinda eitt haust að Ölkofri fór í skóg þann er hann átti og ætlaði að brenna kol sem hann gerði. Skógur sá var upp frá Hrafnabjörgum og austur frá Lönguhlíð. Hann dvaldist þar nokkra daga og gerði til kola og brenndi síðan viðinn og vakti um nótt yfir gröfunum. En er á leið nóttina þá sofnaði hann en eldur kom upp í gröfunum og hljóp í limið hjá og logaði það brátt. Því næst hljóp eldur i skóginn. Tók hann þá að brenna. Þá gerist á vindur hvass. Nú vaknaði Ölkofri og varð því feginn að hann gæti sér forðað. Eldurinn hljóp í skóginn. Brann sá skógur fyrst allur er Ölkofri átti en síðan hljóp eldur í þá skóga er þar voru næstir og brunnu skógar víða um hraunið. Er þar nú kallað á Sviðningi. Þar brann skógur sá er kallaður var Goðaskógur. Hann áttu sex goðar. Einn var Snorri goði, annar Guðmundur Eyjólfsson, þriðji Skafti lögmaður, fjórði Þorkell Geitisson, fimmti Eyjólfur son Þórðar gellis, sjötti Þorkell trefill Rauða-Bjarnarson. Þeir höfðu keypt skóga þá til þess að hafa til nytja sér á þingi. Eftir kolbrennu þessa fór Ölkofri heim. En tíðindi þessi spurðust víða um héruð og komu fyrst til Skafta þeirra manna er fyrir sköðum höfðu orðið. Um haustið sendi hann orð norður til Eyjafjarðar með þeim mönnum er ferð áttu milli héraða og lét segja Guðmundi skógabrennuna og það með að það mál var févænlegt. Slík erindi fóru og vestur í héruð til þeirra manna er skóga höfðu átt. Fóru þá sendíboð um veturinn eftir milli þeirra allra og það með að goðar þeir sex skyldu hittast á þingi og vera allir að einu ráði en Skafti skyldi mál til búa því að hann sat næst. En er vor kom og stefnudagar þá reið Skafti til með marga menn og stefndi Ölkofra um skógabrennuna og lét varða skóggang.

Líkindi

Skipti þeirra Brodda og goðanna er nauðalíkt því sem segir í Bandamanna sögu um viðskipti Egils Skúlasonar við þá höfðingjana sem sú saga segir frá, og hefur þátturinn tekið eftir Bandamannasögu, enda þótt þátturinn eigi að gerast um 1025 eða mannsaldri fyrr en Bandamannasaga.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.