„Örlagagyðjur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Moyrlar Breyti: sr:Мојре
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: az:Moyralar
Lína 11: Lína 11:


[[af:Skikgodin]]
[[af:Skikgodin]]
[[az:Moyrlar]]
[[az:Moyralar]]
[[bg:Мойри]]
[[bg:Мойри]]
[[br:Moira]]
[[br:Moira]]

Útgáfa síðunnar 28. desember 2010 kl. 06:23

Örlagagyðjur. Mynd eftir Francisco de Goya.

Örlagagyðjur eða örlaganornir (grísku: Moirea, latínu: Parcea) voru myrk og órannsakanleg forlagavöld og töldust til dætur Nætur.

Orðið moira táknar eiginlega deildan skammt eða hlut og síðan hlutskipti það, sem hverjum manni er búið frá fæðingu. Þær eru venjulega taldar vera þrjár: Klóþó (= sú sem spinnur), Lakkesis (sú sem ákveður hlutskipti manna) og Atrópos (sú sem ekki verður aftýrt).

Rómverjar nefndu örlagagyðjurnar Pörkur (Parcea), og voru þær í fyrstu tvær, en síðar töldu þeir þær vera þrjár í samræmi við grískar skoðanir.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.