„Bergflétta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Adi daşsarmaşığı
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bar:Eabam, fi:Muratti
Lína 35: Lína 35:
[[ar:عشقة متسلقة]]
[[ar:عشقة متسلقة]]
[[az:Adi daşsarmaşığı]]
[[az:Adi daşsarmaşığı]]
[[bar:Eabam]]
[[bg:Бръшлян]]
[[bg:Бръшлян]]
[[ca:Heura]]
[[ca:Heura]]
Lína 45: Lína 46:
[[eu:Huntz arrunt]]
[[eu:Huntz arrunt]]
[[fa:عشقه]]
[[fa:عشقه]]
[[fi:Muratti]]
[[fr:Lierre grimpant]]
[[fr:Lierre grimpant]]
[[gl:Hedra]]
[[gl:Hedra]]

Útgáfa síðunnar 22. desember 2010 kl. 12:10

Hedera helix

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Bergfléttuætt (Araliaceae)
Ættkvísl: Hedera
Tegund:
H. helix

Tvínefni
Hedera helix
L.

Bergflétta (eða viðvindill eða vafningsviður) (fræðiheiti: hedera helix) er sígræn planta með klifurrætur og getur vaxið allt upp í 20 til 30 metra upp tré, kletta eða húsveggi.

Bergfléttan á Íslandi

Matthías Johannessen skrifaði grein í Morgunblaðið árið 1965 sem nefndist Hversdagsganga um borgina. Greinin fjallar um gömul hús í Reykjavík, en einnig tré í görðum Reykvíkinga og út frá því nefnir hann Bergfléttuna á húsi Björns Ólafssonar við Hringbrautina. Hann gengur síðan þangað, með Hákoni Bjarnasyni. Þar hitta þeir konu Björns og segir svo:

Frúin sagðist taka afleggjara [af bergfléttunni] eða græðlinga í ágúst. Ég spurði hvenær hún hefði fengið fyrstu plönturnar og sagði hún að þær hefði kona Einars Péturssonar komið með, þær eru frá Skotlandi. Áður var reynt að flytja þennan vafningsvið inn frá Danmörku, en tókst ekki. Frúin sagði að bergfléttan hefði þolað páskahretið mikla 1963, „samt var ég nýbúin að pilla laufin af, þegar kuldakastið kom“. [1]

Tilvísanir

  1. Morgunblaðið 1965

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG Snið:Link FA