„Skoska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Breyti: nn:Skotsk
Lína 65: Lína 65:
[[nds-nl:Skots]]
[[nds-nl:Skots]]
[[nl:Schots (taal)]]
[[nl:Schots (taal)]]
[[nn:Låglandsskotsk språk]]
[[nn:Skotsk]]
[[no:Skotsk]]
[[no:Skotsk]]
[[nrm:Scots]]
[[nrm:Scots]]

Útgáfa síðunnar 17. desember 2010 kl. 08:51

Scots
Lowland Scots
Málsvæði Skotland, Norður-Írland, Írska lýðveldið, England
Heimshluti Skosku undirlöndin, Caithness, Norðureyjar, Ulster og norður England
Fjöldi málhafa Skotland: 1,5 milljónir
Norður-Írland: 30.000
Írland: nokkrir þúsund
England: fáeinir
Sæti óþekkt
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Enska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
hvergi
Stýrt af engum, en Dictionary of the Scots Language hefur mikil áhrif
Tungumálakóðar
ISO 639-1 enginn
ISO 639-2 sco
SIL sco
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Skoska, frjálsa alfræðiritið

Skoska (skoska: Scots) er vesturgermanskt tungumál talað í Skotlandi af yfir 1,5 milljónum manns. Sumir telja skosku vera mállýska úr ensku en ekki aðgreint tungumál. Þetta er ágreiningsmál á meðal málamanna og fræðimanna. Stundum er skoska nefnd Lowland Scots í Skotlandi til þess að greina sundur skosku og skoska gelísku, sem töluð er í skosku hálöndunum og á skosku eyjunum.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.