„Verg landsframleiðsla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bar Fjarlægi: no Breyti: es, th, tr
Lína 31: Lína 31:
[[ar:ناتج محلي إجمالي]]
[[ar:ناتج محلي إجمالي]]
[[az:Ümumi Daxili Məhsul]]
[[az:Ümumi Daxili Məhsul]]
[[bar:Bruttoinlandsprodukt]]
[[be-x-old:Сукупны ўнутраны прадукт]]
[[be-x-old:Сукупны ўнутраны прадукт]]
[[bg:Брутен вътрешен продукт]]
[[bg:Брутен вътрешен продукт]]
Lína 45: Lína 46:
[[en:Gross domestic product]]
[[en:Gross domestic product]]
[[eo:Malneta enlanda produkto]]
[[eo:Malneta enlanda produkto]]
[[es:Producto interno bruto]]
[[es:Producto interior bruto]]
[[et:Sisemajanduse kogutoodang]]
[[et:Sisemajanduse kogutoodang]]
[[eu:Barne Produktu Gordina]]
[[eu:Barne Produktu Gordina]]
Lína 81: Lína 82:
[[nds:Bruttobinnenlandprodukt]]
[[nds:Bruttobinnenlandprodukt]]
[[nl:Bruto binnenlands product]]
[[nl:Bruto binnenlands product]]
[[no:Bruttonasjonalprodukt per innbygger]]
[[pl:Produkt krajowy brutto]]
[[pl:Produkt krajowy brutto]]
[[pt:Produto interno bruto]]
[[pt:Produto interno bruto]]
Lína 96: Lína 96:
[[ta:மொத்த உள்நாட்டு உற்பத்தி]]
[[ta:மொத்த உள்நாட்டு உற்பத்தி]]
[[te:స్థూల దేశీయోత్పత్తి]]
[[te:స్థూల దేశీయోత్పత్తి]]
[[th:ผลิตภัณฑ์มวลรวมภายในประเทศ]]
[[th:ผลิตภัณฑ์มวลรวมในประเทศ]]
[[tl:Pangkalahatang produktong domestiko]]
[[tl:Pangkalahatang produktong domestiko]]
[[tr:Gayri safi yurtiçi hasıla]]
[[tr:Gayrısafî yurtiçi hâsıla]]
[[udm:ВВП]]
[[udm:ВВП]]
[[ug:مىللى دارامەت]]
[[ug:مىللى دارامەت]]

Útgáfa síðunnar 15. desember 2010 kl. 10:59

Tölur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um landsframleiðslu í heiminum fyrir árið 2005.
Hagvöxtur beinist hingað.

Landsframleiðsla er mælikvarði notaður í þjóðhagsreikningum á það hversu mikið er framleitt af tilbúnum vörum og þjónustu. Hagvöxtur mælieining á hlutfallslega breytingu á landsframleiðslu frá einu ári til annars. Landsframleiðsluna er hægt að mæla og sýna á nokkra vegu en algengast er að hún sé sett fram samkvæmt svokallaðri ráðstöfunaraðferð. Hún byggist á því að gera grein fyrir hvernig þeim fjármunum sem verða til í hagkerfinu er ráðstafað.

Gerður er greinarmunur á þjóðarframleiðslu og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.

Verg landsframleiðsla er er algengasta leiðin til þess að mæla landsframleiðslu. Einnig er hægt að mæla hreina landsframleiðslu og eru þá afskriftir og skuldir dregnar frá.

Landsframleiðsla er ekki eini mælikvarðinn á ástand efnahagslífs þar sem ekki er tekið tillit til þess sem framleitt er á heimilum til einkanota eða hins svo kallaða neðanjarðarhagkerfis, þau viðskipti sem eru ólögleg.

Tengt efni

Tenglar

  • Hagstofa Íslands
  • Ríkiskassinn
  • „Hvað er hagvöxtur?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er átt við þegar talað er um vergar þjóðartekjur?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver var meðalhagvöxtur á Íslandi á tuttugustu öld?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill GG