„Vestur-Ástralía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Rietumaustrālija
Thijs!bot (spjall | framlög)
m [r2.6.3] robot Bæti við: hif:Western Australia
Lína 30: Lína 30:
[[he:אוסטרליה המערבית]]
[[he:אוסטרליה המערבית]]
[[hi:पश्चिमी ऑस्ट्रेलिया]]
[[hi:पश्चिमी ऑस्ट्रेलिया]]
[[hif:Western Australia]]
[[hr:Zapadna Australija]]
[[hr:Zapadna Australija]]
[[id:Australia Barat]]
[[id:Australia Barat]]

Útgáfa síðunnar 4. desember 2010 kl. 10:59

Vestur-Ástralía er stærsta fylki Ástralíu, það nær yfir um það bil þriðjung meginlandsins. Íbúarnir búa langflestir í suðvesturhluta fylkisins, þar sem meðal annars er höfuðborgin Perth en í henni og nágrenni hennar búa um ein og hálf milljón af tæpum tveimur milljónum íbúa fylkisins. Ástæðan fyrir þessu er sú, að megnið af því stóra landflæmi sem Vestur-Ástralía er, er gróðurlaus eyðimörk. Suðvesturhornið er hinsvegar gróðursælt, sem og nokkrir afmarkaðir blettir á norðurströndinni. Bretar settust fyrst að í Vestur-Ástralíu, þegar þeir byggðu flotastöð þar sem í dag er Albany, árið 1826 en nýlendan varð ekki til fyrr en fanganýlendan við Svansá var stofnuð árið 1829 en nú eru þar Perth og Freemantle. Helstu atvinnuvegir fylkisins eru, eins og víðar í Ástralíu, námugröftur og landbúnaður, en þar að auki er að finna í Vestur-Ástralíu jarðgas sem er mikilvæg útflutningsvara.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.