„Martti Ahtisaari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Martti Ahtisaari '''Martti Ahtisaari''' er finnskur stjórnmálamaður og diplómat. Hann hlaut [[friðarverðlaun Nóbels]...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Martti Ahtisaari.jpg|thumb|200px|Martti Ahtisaari]]
[[Mynd:Martti Ahtisaari.jpg|thumb|200px|Martti Ahtisaari]]
'''Martti Ahtisaari''' er [[Finnland|finnskur]] [[stjórnmálamaður]] og [[diplómat]]. Hann hlaut [[friðarverðlaun Nóbels]] árið [[2008]] „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.<ref>{{vefheimild|url= http://nobelpeaceprize.org/en_GB/laureates/laureates-2008/|titill = Nobel Peace Prize 2008|mánuðurskoðað = 3. desember|árskoðað= 2010}}</ref>
'''Martti Oiva Kalevi Ahtisaari''' er [[Finnland|finnskur]] [[stjórnmálamaður]] og [[diplómat]]. Hann hlaut [[friðarverðlaun Nóbels]] árið [[2008]] „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.<ref>{{vefheimild|url= http://nobelpeaceprize.org/en_GB/laureates/laureates-2008/|titill = Nobel Peace Prize 2008|mánuðurskoðað = 3. desember|árskoðað= 2010}}</ref>


Ahtisaari gegndi embætti [[Forseti Finnlands|forseta Finnlands]] á árunum [[1994]]-[[2000]].
Ahtisaari gegndi embætti [[Forseti Finnlands|forseta Finnlands]] á árunum [[1994]]-[[2000]].

Útgáfa síðunnar 4. desember 2010 kl. 00:04

Martti Ahtisaari

Martti Oiva Kalevi Ahtisaari er finnskur stjórnmálamaður og diplómat. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2008 „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.[1]

Ahtisaari gegndi embætti forseta Finnlands á árunum 1994-2000.

Tilvísanir

  1. „Nobel Peace Prize 2008“. Sótt 3. desember 2010.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.