„Rauð blóðkorn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dinzla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. apríl 2006 kl. 00:20

Rauð blóðkorn eru algengustu blóðkorn í blóði. Þau eru disklaga og sjá um að tengjast súrefni og koltvísýringi og bera það um líkamann. Rauð blóðkorn eru mynduð í beinmerg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.