„Brúnei“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ss:IBhruneyi Breyti: as:ব্ৰুনাই
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m [r2.6.5] robot Bæti við: sco:Brunei, si:බෲනායි
Lína 158: Lína 158:
[[sah:Бруней]]
[[sah:Бруней]]
[[scn:Brunei]]
[[scn:Brunei]]
[[sco:Brunei]]
[[se:Brunei]]
[[se:Brunei]]
[[sg:Brunêi]]
[[sg:Brunêi]]
[[sh:Brunej]]
[[sh:Brunej]]
[[si:බෲනායි]]
[[simple:Brunei]]
[[simple:Brunei]]
[[sk:Brunej]]
[[sk:Brunej]]

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2010 kl. 13:16

برني دارالسلام
Negara Brunei Darussalam
Fáni Brúnei Skjaldarmerki Brúnei
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
(þýðing) Alltaf í þjónustu undir leiðsögn guðs
Þjóðsöngur:
Allah Peliharakan Sultan
Staðsetning Brúnei
Höfuðborg Bandar Seri Begawan
Opinbert tungumál malasíska
Stjórnarfar Soldánsdæmi

soldán Hassanal Bolkiah
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
163. sæti
5.765 km²
8,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2001)
 • Þéttleiki byggðar
162. sæti
343.653
61/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 9.009 millj. dala (139. sæti)
 • Á mann 24.826 dalir (27. sæti)
Gjaldmiðill brúneiskur dollar (BND)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .bn
Landsnúmer +673

Soldánsdæmið Brúnei, Brúnei Darussalam eða einfaldlega Brúnei er smáríki á eyjunni Borneó í Suðaustur-Asíu með strandlengju að Suður-Kínahafi en að öðru leyti algerlega umlukt Austur-Malasíu. Brúnei er ríkt land, en olíu- og gasframleiðsla stendur undir nær helmingi landsframleiðslunnar. Soldánsdæmið er gamalt og átti sitt blómaskeið frá 15. til 17. aldar. Landið var breskt verndarsvæði frá 1888 til 1984.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.