„Theodóra Thoroddsen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m þátíð
Lína 1: Lína 1:
'''Theódóra Thoroddsen''' ([[1. júlí]], [[1863]] - [[23. febrúar]], [[1954]]) var íslenskur [[rithöfundur]]. Hún er einkum þekkt fyrir [[þula|þulur]] sínar. Theódóra Friðrika fæddist [[1. júlí]] [[1863]] að [[Kvennabrekka í Dölum|Kvennabrekku í Dölum]]. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson prestur og Katrín Ólafsdóttir dóttir Sívertsens í [[Flatey]]. Guðmundur faðir Theódóru var prestur að Kvennabrekku árin [[1849]] til [[1869]] en síðar að [[Breiðabólstaður á Skógarströnd|Breiðabólstað á Skógarströnd]]. Guðmundur og Katrín eignuðust fimmtán börn en einungis þrjú þeirra urðu fullorðin og var Theódóra yngst þeirra.
'''Theódóra Thoroddsen''' ([[1. júlí]], [[1863]] - [[23. febrúar]], [[1954]]) var íslenskur [[rithöfundur]]. Hún er einkum þekkt fyrir [[þula|þulur]] sínar. Theódóra Friðrika fæddist [[1. júlí]] [[1863]] að [[Kvennabrekka í Dölum|Kvennabrekku í Dölum]]. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson prestur og Katrín Ólafsdóttir dóttir Sívertsens í [[Flatey]]. Guðmundur faðir Theódóru var prestur að Kvennabrekku árin [[1849]] til [[1869]] en síðar að [[Breiðabólstaður á Skógarströnd|Breiðabólstað á Skógarströnd]]. Guðmundur og Katrín eignuðust fimmtán börn en einungis þrjú þeirra urðu fullorðin og var Theódóra yngst þeirra.


Theódóra stundaði nám í [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólanum í Reykjavík]] árið [[1879]]. Eftir lát föður síns flyst hún til [[Reykjavík]]ur. Hún giftist [[Skúli Thoroddsen|Skúla Thoroddsen]] [[lögfræðingur|lögfræðingi]] og flutti til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]] þegar maður hennar varð [[sýslumaður]] þar. Maður hennar var dæmdur frá [[embætti]] 1893 en þau bjuggu áfram á Ísafirði í nokkur ár og ráku þar [[verslun]]. Árin 1901 fluttu þau suður, fyrst til [[Bessastaðir|Bessastaða]] en fluttu til Reykjavíkur árið [[1908]]. Skúli og Theodora eignuðust þrettán börn. Theódóra lést [[23. febrúar]] [[1954]].
Theódóra stundaði nám í [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólanum í Reykjavík]] árið [[1879]]. Eftir lát föður síns fluttist hún til [[Reykjavík]]ur. Hún giftist [[Skúli Thoroddsen|Skúla Thoroddsen]] [[lögfræðingur|lögfræðingi]] og flutti til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]] þegar maður hennar varð [[sýslumaður]] þar. Maður hennar var dæmdur frá [[embætti]] 1893 en þau bjuggu áfram á Ísafirði í nokkur ár og ráku þar [[verslun]]. Árin 1901 fluttu þau suður, fyrst til [[Bessastaðir|Bessastaða]] en fluttu til Reykjavíkur árið [[1908]]. Skúli og Theodora eignuðust þrettán börn. Theódóra lést [[23. febrúar]] [[1954]].


Fyrstu sex þulur Theódóru voru gefnar út [[1916]]. Guðmundur Thorsteinsson ([[Muggur]]) systursonur hennar myndskreytti þá bók.
Fyrstu sex þulur Theódóru voru gefnar út [[1916]]. Guðmundur Thorsteinsson ([[Muggur]]) systursonur hennar myndskreytti þá bók.

Útgáfa síðunnar 25. apríl 2006 kl. 22:12

Theódóra Thoroddsen (1. júlí, 1863 - 23. febrúar, 1954) var íslenskur rithöfundur. Hún er einkum þekkt fyrir þulur sínar. Theódóra Friðrika fæddist 1. júlí 1863Kvennabrekku í Dölum. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson prestur og Katrín Ólafsdóttir dóttir Sívertsens í Flatey. Guðmundur faðir Theódóru var prestur að Kvennabrekku árin 1849 til 1869 en síðar að Breiðabólstað á Skógarströnd. Guðmundur og Katrín eignuðust fimmtán börn en einungis þrjú þeirra urðu fullorðin og var Theódóra yngst þeirra.

Theódóra stundaði nám í Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1879. Eftir lát föður síns fluttist hún til Reykjavíkur. Hún giftist Skúla Thoroddsen lögfræðingi og flutti til Ísafjarðar þegar maður hennar varð sýslumaður þar. Maður hennar var dæmdur frá embætti 1893 en þau bjuggu áfram á Ísafirði í nokkur ár og ráku þar verslun. Árin 1901 fluttu þau suður, fyrst til Bessastaða en fluttu til Reykjavíkur árið 1908. Skúli og Theodora eignuðust þrettán börn. Theódóra lést 23. febrúar 1954.

Fyrstu sex þulur Theódóru voru gefnar út 1916. Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) systursonur hennar myndskreytti þá bók.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.