„Tækniháskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dinzla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Dinzla (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
Metaðsókn var í Tækniháskólann árin [[2003]] og [[2004]] og fengu færri að stunda nám við skólann en vildu.
Metaðsókn var í Tækniháskólann árin [[2003]] og [[2004]] og fengu færri að stunda nám við skólann en vildu.
{{stubbur}}
{{stubbur}}

[[Flokkur:Háskólar á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 25. apríl 2006 kl. 00:13

Tækniháskóli Íslands fyrrum Tækniskóli Íslands var sameinaður Háskólanum í Reykjavík sumarið 2005 undir nafni Háskólans í Reykjavík. Tækniskóli Íslands var færður uppá háskólastig árið 2002 og var nafn skólans breytt í Tækniháskóla Íslands.


Námið

Í Tækniháskóla Íslands er Frumgreinadeild, en þar er námið á framhaldsskólastigi og er það ein sérstaða skólans. Nám á frumgreinadeild er ætlað að tengja saman iðnaðar- og háskólanám. Nemendur sem útskrifast úr frumgreinadeild hafa forgang til náms í öðrum greinum skólans sem eru á háskólastigi.

Nám á háskólastigi:

Metaðsókn var í Tækniháskólann árin 2003 og 2004 og fengu færri að stunda nám við skólann en vildu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.