„Ágústa Eva Erlendsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dinzla (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dinzla (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ágústa Eva Erlendsdóttir''' (fædd [[28. júlí]] [[1982]]) er íslensk söng- og leikkona. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem [[Silvía Nótt]] og sem söngkona hljómsveitarinnar [[Ske]].
'''Ágústa Eva Erlendsdóttir''' (fædd [[28. júlí]] [[1982]]) er íslensk söng- og leikkona. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem [[Silvía Nótt]] og sem söngkona hljómsveitarinnar [[Ske]].


Ágústa er næstyngst fimm systkina. Hún ólst upp í [[Hveragerði]] en flutti á unglingsárunum til [[Hafnafjörður|Hafnafjarðar]] og gekk í [[Víðistaðaskóli|Víðistaðaskóla]]. Hún hóf nám við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]] en lauk ekki námi. Hún var virk í [[leiklist]] og söng, enda eru það hennar helstu áhugamál. Einnig er hún flink við að teikna og dundar sér oft við það.
Ágústa er næstyngst fimm systkina. Hún ólst upp í [[Hveragerði]] en flutti á unglingsárunum til [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] og gekk í [[Víðistaðaskóli|Víðistaðaskóla]]. Hún hóf nám við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]] en lauk ekki námi. Hún var virk í [[leiklist]] og söng, enda eru það hennar helstu áhugamál. Einnig er hún flink við að teikna og dundar sér oft við það.


Ágústa tók þátt í leiksýningum hjá [[Leikfélag Kópavogs|Leikfélagi Kópavogs]], t.d. Memento Mori.
Ágústa tók þátt í leiksýningum hjá [[Leikfélag Kópavogs|Leikfélagi Kópavogs]], t.d. Memento Mori.

Útgáfa síðunnar 24. apríl 2006 kl. 17:59

Ágústa Eva Erlendsdóttir (fædd 28. júlí 1982) er íslensk söng- og leikkona. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Silvía Nótt og sem söngkona hljómsveitarinnar Ske.

Ágústa er næstyngst fimm systkina. Hún ólst upp í Hveragerði en flutti á unglingsárunum til Hafnarfjarðar og gekk í Víðistaðaskóla. Hún hóf nám við Menntaskólann í Kópavogi en lauk ekki námi. Hún var virk í leiklist og söng, enda eru það hennar helstu áhugamál. Einnig er hún flink við að teikna og dundar sér oft við það.

Ágústa tók þátt í leiksýningum hjá Leikfélagi Kópavogs, t.d. Memento Mori.

Árið 2004 lék hún í Hárinu, en leikstjóri var Rúnar Freyr Gíslason og tónlistarstjóri Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Í hlutverki Bergers var Björn Thors.

Árið 2005 hlaut Ágústa og/eða Silvía Nótt, 2 Eddur á Edduverðlaununum. Silvía var valin sjónvarpsmaður ársins og þátturinn hennar Sjáumst með Silvíu Nótt var valinn skemmtiþáttur ársins.

Árið 2006 var hún fengin til að leika í bíómyndinni Mýrinni sem gerð var eftir samnefndri bók eftir Arnald Indriðason. Þar leikur hún dóttur Erlends, Evu Lind sem er fíkniefnaneytandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.