„Mýrin (bók)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Dinzla (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] - Eva Lind<br>
[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] - Eva Lind<br>
<br>
<br>
Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í [[Norðurmýrin]]a. Þar hefur roskinn maður fundist myrtur og í skúffu er mynd af fjögurra ára gamalli stúlku sem tengist miklum fjölskylduharmleik. Á sama tíma hverfur ung kona úr brúðkaupi og óþægilegar minningar hellast yfir rannsóknarlögreglumanninn.
Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í [[Norðurmýri|Norðurmýrina]]. Þar hefur roskinn maður fundist myrtur og í skúffu er mynd af fjögurra ára gamalli stúlku sem tengist miklum fjölskylduharmleik. Á sama tíma hverfur ung kona úr brúðkaupi og óþægilegar minningar hellast yfir rannsóknarlögreglumanninn.





Útgáfa síðunnar 24. apríl 2006 kl. 17:42

Bók eftir rithöfundinn Arnaldur Indriðason.
Tökur hófust á samnefndri bíómynd í mars mánuði árið 2006.
Leikstjóri er Baltasar Kormákur
Í helstu hlutverkum eru:
Ingvar E. Sigurðsson - Erlendur
Björn Hlynur Haraldsson - Sigurður Óli
Ólafía Hrönn Jónsdóttir - Elínborg
Ágústa Eva Erlendsdóttir - Eva Lind

Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í Norðurmýrina. Þar hefur roskinn maður fundist myrtur og í skúffu er mynd af fjögurra ára gamalli stúlku sem tengist miklum fjölskylduharmleik. Á sama tíma hverfur ung kona úr brúðkaupi og óþægilegar minningar hellast yfir rannsóknarlögreglumanninn.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.